Nokia C1 02 -   Um uppfærslu á hugbúnaði tækisins 

background image

Um uppfærslu á hugbúnaði tækisins
Með uppfærslu á hugbúnaði tækisins geturðu fengið nýjar valkosti og endurbættar aðgerðir í tækið. Uppfærsla á hugbúnaðinum

kann einnig að bæta afköst tækisins.

Mælt er með því að tekið sé öryggisafrit af persónulegum gögnum áður en hugbúnaður tækisins er uppfærður.

Viðvörun:

Ekki er hægt að nota tækið meðan á hugbúnaðaruppfærslu stendur, jafnvel ekki til að hringja neyðarsímtöl. Aðeins er hægt að

nota það að uppfærslunni lokinni og þegar það hefur verið endurræst. Taka skal öryggisafrit af gögnum áður en uppfærsla er

samþykkt.

Að uppfærslu lokinni er ekki víst að leiðbeiningarnar í notendahandbókinni eigi lengur við.