Nokia C1 02 - Vekjaraklukka

background image

Vekjaraklukka

Hægt er að stilla vekjara þannig að hann hringi á tilteknum tíma.
Stilltu klukkuna

1 Veldu

Valmynd

>

Forrit

>

Vekjarakl.

.

2 Flettu til hægri eða vinstri til að stilla vekjaraklukkuna.

3 Sláðu inn hringitímann.

4 Til að stilla vekjarann þannig að hann hringi á tilteknum dögum vikunnar velurðu

Valkost.

>

Endurtekningar-dagar

og dagana.

24 Forrit

background image

5 Til að velja vekjaratóninn velurðu

Valkost.

>

Vekjaratónn

. Ef þú hefur valið

útvarpið sem vekjaratón skaltu tengja höfuðtólið við tækið.

6 Til að velja hve lengi vekjarinn er stilltur á blund velurðu

Valkost.

>

Lengd

blunds

.

7 Veldu

Vista

.

Slökkt á vekjaraklukkunni

Veldu

Hætta

. Ef vekjarinn er látinn hringja í eina mínútu valið er

Blunda

slokknar á

vekjaraklukkunni í þann tíma sem hefur verið valinn og síðan hringir hún aftur.